Verðskrá
* Í sumum tilfellum telja viðskiptavinir Fagmats ekki þörf á rituðum niðurstöðum t.d. þegar viðskiptavinir Fagmats falla frá kaupum fasteigna af ýmsum ástæðum. Í þessum tilfellum eru ekki ritaðar skýrslur og því lækkar verð á söluskoðunum niður í ,,Verð án skýrslu" skv. verðskrá
** Fari heildartími skoðunar ásamt ferðatíma yfir 3 klst. bætist við tímagjald samkvæmt verðskrá. Sé óskað eftir umfangsmeiri ritaðri skýrslu er innheimt samkvæmt tímagjaldi. Innifalið í skoðunargjaldi er akstur, undirbúningur/gagnaöflun skoðunarmanns, notkun rakamæla, hitamyndavélar.
*** Ef verkefnastaða leyfir er hægt að óska eftir flýtimeðferð á skoðunum, skýrslum og samantektum. Afhendingartími þjónustu er þá ákveðinn í samráði við verkkaupa.